Einhvern tímann er allt fyrst

Einhvern tímann er allt fyrst

Þessa dagana er myndlistarsýning í anddyrinu hjá okkur í Tónlistarskólanum. Það er hann Almar Daði Kristinsson sem stendur fyrir sýningunni, en Almar Daði er 16 ára nemandi við FVA. Sýningin ber heitið Einhvern tímann er allt fyrst og verður til sýnis næstu 2...
Maxímús Músíkús trítlar í Tónlistarskólann

Maxímús Músíkús trítlar í Tónlistarskólann

Sýningin Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólanum verður sett upp í Tónbergi af nemendum og kennurum Tónlistarskólans á Akranesi ásamt sögumanni og myndasýningu fimmtudaginn 24. október. Maxímús er tónlistarmús er sköpunarverk Hallfríðar Ólafsdóttur og Þórarins Más...
Heimsókn frá Noregi

Heimsókn frá Noregi

Það er alltaf gaman að fá gesti, og því er gaman að segja frá því að þriðjudaginn 8. október fáum við frábæra gesti á Akranes og í Tónlistarskólann! Nú er það strengjasveitin Regnbuen frá Noregi sem sækir okkur heim, en hún samanstendur af börnum á aldrinum 8-18 ára....
Kynningarfundur í Tónlistarskólanum

Kynningarfundur í Tónlistarskólanum

Nú er vetrarstarfið alveg að komast á fullt í Tónlistarskólanum og langar okkur af því tilefni að bjóða öllum nýjum nemendum og forráðamönnum þeirra á kynningarfund um starfið í skólanum á miðvikudag kl. 17.00 í Tónbergi. ,,Hvað þarf að æfa mikið heima?“ ,, Þarf...
Allt á fullt!

Allt á fullt!

Nú styttist í að kennslan í Tónlistarskólanum fari aftur á fullt og hlökkum við öll til að hitta nemendurna aftur eftir gott sumarfrí! Kennarar eru þessa dagana að vinna í að leggja lokahönd á stundatöflur, en kennslan hefst formlega á morgun – fimmtudaginn 29....