Nú er skólastarf hafið, stundatöflur að komast á hreint og kennsla að fara örlítið af stað í þessari viku – og af fullum krafti í næstu viku. Kennarar eru á fullu þessa dagana að klára að hafa samband við nemendur og forráðamenn. Aðsókn í skólanum er með besta...
Nú eru fyrsti þáttur af Netnótunni 2021 kominn í loftið hjá N4 Sjónvarp. Vill svo skemmtilega til að okkar framlag er í fyrsta þættinum og hvetjum við ykkur eindregið til að kíkja á þennan glæsilega þátt hjá N4 og sjá hvað er í gangi hjá öllum þessu flottu...
Þann 27. Maí síðastliðinn var skólaárinu slitið á sólríkum degi við hátíðlega athöfn í Tónbergi. Nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburði, skólastjórar héldu ræður og nemendur fluttu tónlist. Allt eins og það á að vera. Það voru meira að segja áhorfendur í...
Á morgun, miðvikudaginn 26. maí kl. 16:00-18:00 verðum við með opið hús og hljóðfærakynningar – þar á meðal kynning á Suzuki námi sem fer af stað í haust af miklum krafti. Þá verða einnig samspilstónleikar nemenda Eðvarðs og Patrycju í anddyrinu –...
Nú fer að styttast í fyrstu tónleika vorsins. Það eru framhaldsstigsnemendur úr söngdeild Tónlistarskólans sem munu ríða á vaðið. Þau Gunnar Már Ármannsson tenór, Ingibjörg Ólafsdóttir sópran, Valdís Inga Valgarðsdóttir sórpan og Þorvaldur Þorvaldsson baritón...