Nýárskveðja

Nýárskveðja

Það er komið að lokum þessa ótrúlega árs 2020. Við í Tónlistarskólanum viljum þakka ykkur öllum kærlega fyrir samfylgdina á árinu og sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við ljúkum þessu ári með upptöku sem nemendur skólans unnu í síðustu...
Jólakveðja

Jólakveðja

Nú er Tónlistarskólinn kominn í jólafrí og viljum við óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Vonandi hafið þið það gott yfir hátíðarnar og við sjáumst hress á nýju tónlistarári! Kveðja,Starfsfólk Tónlistarskólans á...
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Já, þið lásuð rétt – jólatónleikar! Jólatónleikar 2020 verða með breyttu sniði, en þeir fara þannig fram að nemendur spila fyrir hvorn annan, en öll atriði eru tekin upp á myndband og send forráðamönnum eftir tónleikana.  Jólatónleikar eru einn af hápunktum...
Grímur og tveir metrar í tónlistarkennslu

Grímur og tveir metrar í tónlistarkennslu

Í síðustu viku fengum við góðan gest í tónlistarskólann. Það var hún Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, fréttakona á Rúv. Ræddi hún við starfsfólk og nemendur skólans um lífið í tónlistarskólanum á tímum Covid.  Það vill svo skemmtilega til að frá því að þessi frétt kom...
Hvar áttu að vera?

Hvar áttu að vera?

Nýjar og hertar sóttvarnarreglur hafa tekið gildi og bregðumst við með þeim með ýmsu móti. Tónlistarskólanum hefur nú verið skipt upp í 2 hólf. Annað hólfið (hólf A) er við aðalinnganginn og munu einungis nemendur þeirra kennara sem kenna þar þann daginn nota hann....
Starfsdagur á morgun, mánudaginn 2. nóvember

Starfsdagur á morgun, mánudaginn 2. nóvember

Nú eru allir að vinna hörðum höndum að takast á við breyttar aðstæður. Því munum við gera eins og grunnskólarnir og hafa starfsdag á morgun – mánudaginn 2. nóvember. Fellur kennsla því niður. Með þessu erum við að færa til starfsdag sem hefði annars verið 16....