Nú eru fyrsti þáttur af Netnótunni 2021 kominn í loftið hjá N4 Sjónvarp. Vill svo skemmtilega til að okkar framlag er í fyrsta þættinum og hvetjum við ykkur eindregið til að kíkja á þennan glæsilega þátt hjá N4 og sjá hvað er í gangi hjá öllum þessu flottu...
Þann 27. Maí síðastliðinn var skólaárinu slitið á sólríkum degi við hátíðlega athöfn í Tónbergi. Nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburði, skólastjórar héldu ræður og nemendur fluttu tónlist. Allt eins og það á að vera. Það voru meira að segja áhorfendur í...
Á morgun, miðvikudaginn 26. maí kl. 16:00-18:00 verðum við með opið hús og hljóðfærakynningar – þar á meðal kynning á Suzuki námi sem fer af stað í haust af miklum krafti. Þá verða einnig samspilstónleikar nemenda Eðvarðs og Patrycju í anddyrinu –...
Nú fer að styttast í fyrstu tónleika vorsins. Það eru framhaldsstigsnemendur úr söngdeild Tónlistarskólans sem munu ríða á vaðið. Þau Gunnar Már Ármannsson tenór, Ingibjörg Ólafsdóttir sópran, Valdís Inga Valgarðsdóttir sórpan og Þorvaldur Þorvaldsson baritón...
Kennsla er hafin aftur samkvæmt stundaskrá eftir gott páskafrí. Kennslan verður með tiltölulega hefðbundnu sniði, þannig að bæði einka og hóptímar munu verða kenndir. Eftirfarandi sóttvarnarreglur eru í gildi fyrir starf skólans: Halda skal 2 metra...