Innritun fyrir veturinn 2018-2019

Innritun fyrir veturinn 2018-2019

Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Nýjar umsóknir skulu berast rafrænt á slóðina: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=2&periodId=1 Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi. Núverandi...
Síðasta kennsluvikan

Síðasta kennsluvikan

Næsta vika, 14. til 18. maí, er síðasta kennsluvika í Tónlistarskólanum fyrir sumarfrí. Það verður fjörug vika, því við verðum með fjölbreytta tónleika flesta dagana. Á mánudaginn kl: 18:00 verða þriðju vortónleikar okkar, þar fáum við að heyra meðal annars lög eftir...
Vortónleikar

Vortónleikar

Það styttist í skólalok hjá okkur, en síðasti kennsludagur er föstudagurinn 18. maí og skólaslit verða síðan í Tónbergi miðvikudaginn 23. maí klukkan 17:00-18:00. Í næstu viku byrja vortónleikarnir okkar og eru það eldri nemendur sem hefja leikinn á mánudaginn...
Landsmót lúðrasveita.

Landsmót lúðrasveita.

Þá er prófaviku að ljúka í Tónlistarskólanum og þökkum við nemendum kærlega fyrir góðan árangur. Í dag fer Skólahljómsveit Tónlistarskólans á landsmót lúðrasveita í Breiðholti. Um 700 gestir verða á mótinu og munu skemmta sér saman alla helgina og ljúka mótinu með...
Prófavika

Prófavika

Nú fer að líða að síðustu vikum þessarar vorannar hjá Tónlistarskólanum. Dagana 23.- 27. apríl verður prófavika hjá okkur.  Í þessari viku munu nemendur mæta í árspróf, eins og gert var síðasta vor. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og í fyrra, það verða engar...
Með allt á hreinu.

Með allt á hreinu.

Nú styttist í uppskeruhátíðina, eftir strangar æfingar síðustu vikur. Söngleikurinn Með allt á hreinu verður frumsýndur á morgun. Skemmtilegt samstarfsverkefni Leikfélags NFFA og Tónlistarskólans....