Kennsla á mánudaginn

Næstkomandi mánudag verður hefðbundin kennsla í Tónlistarskólanum, nema ekki verður kennt úti í Grunnskólunum vegna starfsdags. Þeir tímar sem eiga að vera í Grunnskólunum verða kenndir í Tónlistarskólanum á Dalbraut. 

Á miðvikudaginn 17. nóvember verður svo starfsdagurinn okkar í Tónlistarskólanum og fellur kennsla því niður þann dag.