Skólinn lokaður í dag frá kl. 12:00
Vegna útfarar Dúnu okkar, Guðrúnar Garðarsdóttur, skólaritara verður skólinn lokaður frá kl. 12:00 í dag.
Ertu með hugmyndir?
Þessa dagana er unnið að gerð menntastefnu Akraneskaupstaðar. Af því tilefni hefur verið sett í loftið viðhorfskönnun og vill bærinn endilega heyra þínar hugmyndir og skoðanir!Því er um að gera að snara sér hingað á viðhorfskönnunina og taka þátt í könnuninni - tekur...
Framkvæmdir í Tónbergi
Í sumar var hafist handa við endurbætur á Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Sviðið var fjarlægt og hiti settur í gólf. Við þetta batnar aðgengi um sviðið til muna - öllum til mikillar gleði. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á verkið og mikill spenningur að...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12