Heiðrún framúrskarandi
Við á Skaganum erum heppin að vera rík af frábæru fólki! Heiðrún Hámundar er þar á meðal og vill svo skemmtilega til að nú er hún tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 sem framúrskarandi kennari. Heiðrún hefur verið ötul í mennta og menningarstarfi á Akranesi...
Allt að gerast!
Nú er skólastarf hafið, stundatöflur að komast á hreint og kennsla að fara örlítið af stað í þessari viku - og af fullum krafti í næstu viku. Kennarar eru á fullu þessa dagana að klára að hafa samband við nemendur og forráðamenn. Aðsókn í skólanum er með besta móti -...
Sumarlokun
Nú er skrifstofa Tónlistarskólans lokuð vegna sumarleyfa. Við mætum hress aftur til leiks þriðjudaginn 3. ágúst.. Sjáumst í ágúst! 🙂
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12