Skólaslit
Það er komið að lokum þessa skólaárs. Af því tilefni verða skólaslit haldin í Tónbergi kl. 17:00 í dag þar sem afhending prófskírteina og vitnisburðar fer fram, leikin verða nokkur lög og við höldum saman út í sumarið. Allir hjartanlega...
Uppákoma í boði söngdeildar
Söngdeild Toska verður með uppákomu í Akranesvita fimmtudaginn 23. maí kl. 18:00. Eldri nemendur deildarinnar undir handleiðslu Sigríðar Elliða munu syngja fjölbreytta efnisskrá við undirleik Zsuzsönnu Budai. Frítt inn og allir velkomnir
Námskeið í sviðsframkomu í Tónlistarskólanum
Mánudaginn 6. maí kom Þorsteinn Bachmann leikari í heimsókn til okkar í Tónlistarskólann og hélt námskeið í sviðsframkomu. Þorsteinn hefur, ásamt Magnúsi Jónssyni rekið Leiktækni skóla Magnúsar Jónssonar og Þorsteins Bachmann, en hann er landsmönnum einnig að góðu...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12