Þemadagar í Tónlistarskólanum

Þemadagar í Tónlistarskólanum

Í næstu viku (4.-8. mars) verða þemadagar í Tónlistarskólanum og margt skemmtilegt og spennandi í gangi hjá okkur. Fyrst ber að nefna námskeið á vegum Jóns Hilmars Kárasonar þar sem hann mun fara með krökkunum í spuna, sköpun og framkomu. Námskeiðið miðast að aldrinum...

Davíð Þór hlýtur norræn verðlaun

Davíð Þór hlýtur norræn verðlaun

Fyrrum nemandi Tónlistarskólans til margra ára Davíð Þór Jónsson hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2019, sem voru afhent í Berlín fyrir stuttu. Þau bera heitið Harpa og eru veitt árlega einu tónskáldi frá Norðurlöndum.Verðlaunin hlýtur Davíð fyrir tónlist...

Bóndadagstónleikar

Bóndadagstónleikar

Hvernig væri að bjóða bóndanum á hádegistónleika föstudaginn 25. Janúar kl. 12.10 í Tónlistarskólanum á Akranesi? Nemendur í Tónlistarskólanum töfra fram ljúfa tóna og konur úr kvennakórnum Ymi bera fram heita og góða súpu með á 1000 kr. Allir...

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12