Skemmtilegum þemadögum lokið
Börn í 1-5 bekk sóttu námskeið hjá Jóni Hilmari Kárasyni, sem lauk með þematónleikum. Margir voru að stíga sín fyrstu skref á tónleikum. Fullur salur af fólki skemmti sér konunglega. Tónleikar söngdeildar TOSKA og tónleikar /námskeið píanósnillinga frá Póllandi voru...
Þemadagar í Tónlistarskólanum
Í næstu viku (4.-8. mars) verða þemadagar í Tónlistarskólanum og margt skemmtilegt og spennandi í gangi hjá okkur. Fyrst ber að nefna námskeið á vegum Jóns Hilmars Kárasonar þar sem hann mun fara með krökkunum í spuna, sköpun og framkomu. Námskeiðið miðast að aldrinum...
Davíð Þór hlýtur norræn verðlaun
Fyrrum nemandi Tónlistarskólans til margra ára Davíð Þór Jónsson hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2019, sem voru afhent í Berlín fyrir stuttu. Þau bera heitið Harpa og eru veitt árlega einu tónskáldi frá Norðurlöndum.Verðlaunin hlýtur Davíð fyrir tónlist...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12