1-5 apríl  er prófavika hjá okkur og þá raskast hefðbundin kennsla að mestu leyti, en kennarar fá nemendur til sín til að æfa prófverkefnin og svo hlustar prófdómari sem er annar kennari við skólann og gefur umsögn.  Hver kennari skipuleggur prófin hjá sér og ef það er einhverjar spurningar varðandi þetta þá er best að hafa samband við hljóðfærakennarnn. 

Athugið að tónfræði-og forskólakennsla verður þó þessa viku með hefðbundnum hætti.