Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí verður í tónlistarskólanum frá fimmtudeginum 18. október til þriðjudagsins 23. október en þann dag hefst kennsla samkvæmt stundarskrá.

Adele tónleikar

Adele tónleikar

Nemendur í rytmískri söngdeild skólans munu heiðra söngkonuna og lagahöfundinn Adele á tónleikum í anddyri skólans í kvöld, mánudaginn 1. október. Fram koma: Hrönn Eyjólfsdóttir, Ólöf Gunnarsdóttir, Ragna Benedikta Steingrímsdóttir og Rakel Eyjólfsdóttir Meðleikari er...

Skólagjöld og School Archive

Skólagjöld og School Archive

Í haust tókum við í Tónlistarskólanum upp nemendaskráningarkerfið School Archive. Kerfið er notað til að halda utan um alla þætti er koma að starfi skólans, allt frá nemendaskráningu yfir í stofutöflur, kladda og allt þar á milli. Það sem meira er, að í kerfinu er...

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12