Kynningarfundur fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra
Kynningarfundurinn verður haldinn í Tónlistarskólanum kl. 18.00 miðvikudaginn 19. september. Farið verður yfir helstu atriði sem fylgja því að hefja nám í tónlistarskóla sem og vetrarstarf skólans.
Vetrarstarfið hafið í Tónlistarskólanum
Skólastarfið fer vel af stað en um 350 nemendur verða í skólanum í vetur og er kennt á fjölda hljóðfæra. Meðal nýunga í vetur verður m.a. hópkennsla á ukulele og áhersla verður lögð á spuna og sköpun.
Innritun fyrir veturinn 2018-2019
Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Nýjar umsóknir skulu berast rafrænt á slóðina: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=2&periodId=1 Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi. Núverandi...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12