Vetrarstarfið hafið í Tónlistarskólanum

 

 

Skólastarfið fer vel af stað en um 350 nemendur verða í skólanum í vetur og er kennt á fjölda hljóðfæra. Meðal nýunga í vetur verður m.a. hópkennsla á ukulele og áhersla verður lögð á spuna og sköpun.