Jólatónleikar

Jólatónleikar

Við verðum með 3 fasta jólatónleika núna í desember. Þeir verða á eftirtöldum dögum: Miðvikudagur 6. des kl 18.00 Þriðjudagur 12.desember kl 18.00 Mánudagur 18.desember kl 18.00 Allt verða þetta blandaðir tónleikar með mismunandi langt komnum nemendum og fjölbreyttri...

Tónleikar Strengjadeildar Toska

Tónleikar Strengjadeildar Toska

Á mánudaginn næstkomandi, 27. nóvember, verða tónleikar Strengjadeildar í Tónbergi. Tónleikarnir hefjast kl 18:00 og verða jólalög í bland við önnur lög. Allir velkomnir.

Dagskrá opna dagsins

Hér má sjá dagskrá opna dagsins með því að smella á hlekkinn: Opinn dagur 2017 plan

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12