Jólatónleikar
Við verðum með 3 fasta jólatónleika núna í desember. Þeir verða á eftirtöldum dögum: Miðvikudagur 6. des kl 18.00 Þriðjudagur 12.desember kl 18.00 Mánudagur 18.desember kl 18.00 Allt verða þetta blandaðir tónleikar með mismunandi langt komnum nemendum og fjölbreyttri...
Tónleikar Strengjadeildar Toska
Á mánudaginn næstkomandi, 27. nóvember, verða tónleikar Strengjadeildar í Tónbergi. Tónleikarnir hefjast kl 18:00 og verða jólalög í bland við önnur lög. Allir velkomnir.
Dagskrá opna dagsins
Hér má sjá dagskrá opna dagsins með því að smella á hlekkinn: Opinn dagur 2017 plan
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12