Vortónleikar blásaradeildar
Á morgunn, þriðjudaginn 16. maí, verða tónleikar blásaradeildar í Tónbergi kl 18:00. Sama dag verða tónleikar hljómsveitarsamspils í anddyrinu kl 19:00. Allir velkomnir.
Tónleikar í næstu viku
Í næstu viku verður líf og fjör í Tónlistarskólanum. Við byrjum vikuna með forskólatónleikum mánudaginn 15. maí kl 17:00. Þriðjudaginn 16. maí verða tónleikar blásaradeildar í Tónbergi kl 18:00. Sama dag verða tónleikar hljómsveitarsamspils í anddyrinu kl 19:00....
Fyrri vortónleikar
Fimmtudaginn 11. maí kl. 18:00 verða fyrri vortónleikar Tónlistarskólans á Akranesi. Tónleikarnir eru öllum opnir og kostar ekkert inn.
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12