Það er komið að lokum þessa skólaárs. Af því tilefni verða skólaslit haldin í Tónbergi kl. 17:00 í dag þar sem afhending prófskírteina og vitnisburðar fer fram, leikin verða nokkur lög og við höldum saman út í sumarið.
Allir hjartanlega velkomnir
Það er komið að lokum þessa skólaárs. Af því tilefni verða skólaslit haldin í Tónbergi kl. 17:00 í dag þar sem afhending prófskírteina og vitnisburðar fer fram, leikin verða nokkur lög og við höldum saman út í sumarið.
Allir hjartanlega velkomnir