Hljóðfærakynning verður í dag þriðjudag kl. 16-18 í Tónlistarskólanum. Allir eru velkomnir í skólann að kynna sér þau hljóðfæri sem kennt er á í Tónlistarskólanum, hitta kennara skólans og fræðast um hljóðfærin og jafnvel fá að prófa þau. Kynnt verða m.a....
Við viljum minna á að búið er að opna fyrir skráningar í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2017-2018. Athugið að núverandi nemendur þurfa að staðfesta áframhaldandi nám með umsókn. Einnig þarf að endurnýja umsóknir þeirra sem eru á biðlista. Vakin er athygli...
Á morgunn, þriðjudaginn 16. maí, verða tónleikar blásaradeildar í Tónbergi kl 18:00. Sama dag verða tónleikar hljómsveitarsamspils í anddyrinu kl 19:00. Allir velkomnir.
Í næstu viku verður líf og fjör í Tónlistarskólanum. Við byrjum vikuna með forskólatónleikum mánudaginn 15. maí kl 17:00. Þriðjudaginn 16. maí verða tónleikar blásaradeildar í Tónbergi kl 18:00. Sama dag verða tónleikar hljómsveitarsamspils í anddyrinu kl 19:00....