Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Nýjar umsóknir skulu berast rafrænt á slóðina: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=2&periodId=1 Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi. Núverandi...
Næsta vika, 14. til 18. maí, er síðasta kennsluvika í Tónlistarskólanum fyrir sumarfrí. Það verður fjörug vika, því við verðum með fjölbreytta tónleika flesta dagana. Á mánudaginn kl: 18:00 verða þriðju vortónleikar okkar, þar fáum við að heyra meðal annars lög eftir...
Það styttist í skólalok hjá okkur, en síðasti kennsludagur er föstudagurinn 18. maí og skólaslit verða síðan í Tónbergi miðvikudaginn 23. maí klukkan 17:00-18:00. Í næstu viku byrja vortónleikarnir okkar og eru það eldri nemendur sem hefja leikinn á mánudaginn...