Það er komið að lokum þessa skólaárs. Af því tilefni verða skólaslit haldin í Tónbergi kl. 17:00 í dag þar sem afhending prófskírteina og vitnisburðar fer fram, leikin verða nokkur lög og við höldum saman út í sumarið. Allir hjartanlega...
Söngdeild Toska verður með uppákomu í Akranesvita fimmtudaginn 23. maí kl. 18:00. Eldri nemendur deildarinnar undir handleiðslu Sigríðar Elliða munu syngja fjölbreytta efnisskrá við undirleik Zsuzsönnu Budai. Frítt inn og allir...
Mánudaginn 6. maí kom Þorsteinn Bachmann leikari í heimsókn til okkar í Tónlistarskólann og hélt námskeið í sviðsframkomu. Þorsteinn hefur, ásamt Magnúsi Jónssyni rekið Leiktækni skóla Magnúsar Jónssonar og Þorsteins Bachmann, en hann er landsmönnum einnig að góðu...
Og sumarið líka! Þá er komið að vortónleikum Tónlistarskólans. Þeir verða þriðjudagana 7. og 14. maí, miðvikudagana 8. og 15. maí og fimmtudagana 9. og 16. maí. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á öllum tónleikunum, en þeir byrja allir kl. 18:00 og eru allir...