Við erum farin af stað aftur eftir vetrarfrí! Til að fagna því frumsýnum við fyrsta Atriði mánaðarins, kl. 20:00 á Youtube, í kvöld! Atriði mánaðarins verður fastur liður þar valin atriði úr skólastarfinu verða í sviðsljósinu. Það eru þau Björgvin Þór Þórarinsson og...
Það er komið að því! Á morgun, fimmtudaginn 15. október, hefst vetrarfríið hér hjá okkur í Tónlistarskólanum. Við hvetjum nemendur að sjálfsögðu til að æfa sig áfram vel í fríinu en líka að hlaða batterýin og njóta frísins. Farið vel með ykkur og varlega á þessum...