Nú eru fyrsti þáttur af Netnótunni 2021 kominn í loftið hjá N4 Sjónvarp. Vill svo skemmtilega til að okkar framlag er í fyrsta þættinum og hvetjum við ykkur eindregið til að kíkja á þennan glæsilega þátt hjá N4 og sjá hvað er í gangi hjá öllum þessu flottu...
Þann 27. Maí síðastliðinn var skólaárinu slitið á sólríkum degi við hátíðlega athöfn í Tónbergi. Nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburði, skólastjórar héldu ræður og nemendur fluttu tónlist. Allt eins og það á að vera. Það voru meira að segja áhorfendur í...