Borgfirðingurinn og gítarleikarinn Reynir Hauksson verður með kynningu á Flamenco tónlist í Tónlistarskóla Akraness miðvikudaginn 3. apríl klukkan 17:00. Kynningin fer fram í tali og tónum og stendur í um 40 mínútur. Allir velkomnir. Reynir býr í Granada, Spáni og...
1-5 apríl er prófavika hjá okkur og þá raskast hefðbundin kennsla að mestu leyti, en kennarar fá nemendur til sín til að æfa prófverkefnin og svo hlustar prófdómari sem er annar kennari við skólann og gefur umsögn. Hver kennari skipuleggur prófin hjá sér og ef það...
Rut Berg Guðmundsdóttir, f.h. Tónlistarskólana á Akranesi, tók í gær á móti styrk frá Akraneskaupstað að upphæð kr. 1.250.000. Styrkurinn er veittur fyrir verkefnið „ Þróun kennslu yngri barna við Tónlistarskólann á Akranesi“ en markmið verkefnisins er að brúa...
Laugardaginn 23. mars var Vesturlands- og Vestfjarða- Nótan haldin í Hjálmakletti í Borgarnesi. Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskólanna þar sem nemendur sem komast áfram úr undankeppnum koma fram. Að þessu sinni verður lokahátíðin haldin í Hofi á Akureyri...
Í kvöld frumsýnir Leiklistarklúbbur NFFA söngleikinn Rock of Ages. Rock Of Ages er kraftmikill söngleikur eftir Chris D’Arienzo. Sögusviðið er Los Angeles um miðjanm 9. áratugin og inniheldur sýningin fjöldan allan af þekktum lögum frá þessum ógleymanlega...