Nú eru allir að vinna hörðum höndum að takast á við breyttar aðstæður. Því munum við gera eins og grunnskólarnir og hafa starfsdag á morgun – mánudaginn 2. nóvember. Fellur kennsla því niður. Með þessu erum við að færa til starfsdag sem hefði annars verið 16....
Við erum farin af stað aftur eftir vetrarfrí! Til að fagna því frumsýnum við fyrsta Atriði mánaðarins, kl. 20:00 á Youtube, í kvöld! Atriði mánaðarins verður fastur liður þar valin atriði úr skólastarfinu verða í sviðsljósinu. Það eru þau Björgvin Þór Þórarinsson og...
Það er komið að því! Á morgun, fimmtudaginn 15. október, hefst vetrarfríið hér hjá okkur í Tónlistarskólanum. Við hvetjum nemendur að sjálfsögðu til að æfa sig áfram vel í fríinu en líka að hlaða batterýin og njóta frísins. Farið vel með ykkur og varlega á þessum...
Nú er runninn upp 27. ágúst 2020. Frábær dagur, sér í lagi vegna þess að í dag hefst kennsla að nýju hjá okkur í Tónlistarskólanum. Kennarar hafa verið að hafa samband við nemendur og foreldra (og sú vinna heldur áfram næstu daga) og má búast við því að flestir tímar...
17. júní hátíðarhöldin á Akranesi verða með talsvert breyttu sniði í ár en verið hefur, sökum Covid-19. Í stað hátíðardagskrár á torginu er búið að útbúa streymisþátt með hátíðardagskrá sem streymt verður á morgun. Hópur frá Tónlistarskólanum tekur þátt í þættinum en...