Þá er komið að skólalokum á þessu viðburðaríka starfsári í Tónlistarskólanum. Það hefur gengið á ýmsu; veðri, vindum og COVID en svo hafa all margir skemmtilegir viðburðir drifið á daga okkar líka. Má þar nefna Maximús Músíkús tónleika sem haldnir voru í haust,...
Hafdís Guðmundardóttir, nemandi í klassískum söng, heldur framhaldsprófstónleika sína í Hallgrímskirkju í Saurbæ miðvikudaginn 3. júní kl. 20:00. Á efnisskránni kennir ýmissa grasa en Hafdís mun flytja verk eftir: J.S. BachHenry PurcellW.A.MozartEdward GriegRoger...
Miðvikudaginn 3. júní mun hún Hrefna Berg Pétursdóttir halda framhaldsprófstónleika sína í fiðluleik í sal Tónlistarskólans, Tónbergi. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00 Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart, Fritz Kreisler, César Franck og Sigvalda...
Það er komið að því! Innritun fyrir næsta skólaár er hafin. Sótt er um hér á heimasíðu skólans (klikkið á ,,umsókn“ hér efst á síðunni).Nánari upplýsingar um námið og námsframboð er að finna hér á síðunni eða í síma...
Það hefur verið fastur liður í skólastarfinu okkar í Tónlistarskólanum að vera með hljóðfærakynningu á vorin. Í ár er kynningin með aðeins breyttu sniði en verið hefur (útaf dálitlu) – en hér kemur hún í formi myndbands. Við vonum að þið njótið og við hlökkum...