Vetrarfrí

Vetrarfrí

Mánudaginn 19. febrúar er vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því kennsla niður þann dag.  
Foreldravika

Foreldravika

Þá er foreldravikan okkar í Tónlistarskólanum hafin og viljum við hvetja alla foreldra til að fylgja barni sínu í spilatíma. Þeir sem ekki hafa tök á að gera það eru eindregið hvattir til að hafa samband við viðkomandi kennara og finna aðra leið; t.d. finna annan tíma...
Foreldravika

Foreldravika

Í næstu viku 5. – 9. febrúar verður foreldravika í Tónlistarskólunum. Þá er óskað eftir því að forráðamenn fylgi börnunum í tíma í Tónlistarskólanum. Með þessu vill Tónlistarskólinn efla samskipti kennara og forráðamanna með það að markmiði að styrkja áhuga...
Bóndadagur – Súputónleikar

Bóndadagur – Súputónleikar

  Á morgun föstudaginn 19. janúar er bóndadagurinn. Þá er við hæfi að bjóða Þorrann velkominn. Í tilefni af því verða súputónleikar kl 12.10 í anddyri Tónlistarskólans. Þetta er tilvalið tækifæri til að brjóta upp hefðbundið föstudagshádegi og eiga ánægjulega...
Jólatónleikar í vikunni.

Jólatónleikar í vikunni.

Miðvikudaginn 6. desember verða fyrstu jólatónleikar Tónlistarskólans í Tónbergi. Tónleikarnir hefjast klukkan 18:00. Fimmtudaginn 7. desember verða svo eldri nemendur söngdeildar með aðventutónleika í Akraneskirkju. Þeir tónleikar hefjast einnig klukkan 18:00. Enginn...