15. desember kom forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn á Akranes. Við það tækifæri spilaði flautukvartett skólans fyrir hann og fleiri á Breiðinni. Kvartettinn skipa Adda Steina Sigþórsdóttir, Auður María Lárusdóttir, Sigurjón Jósef Magnússon og Sunneva...
Á þriðjudag í næstu viku hefst jólatónleikaröðin í Tónlistarskólanum. Alls verða ellefu tónleikar og hefjast flestir kl. 18:00 Sú nýbreytni verður í ár að við bjóðum upp á jólaball fyrir yngstu nemendurna þar sem nemendur koma fram en fá líka að dansa og syngja...
Bóndadagstónleikar Tónlistarskólans eru yfirleitt hádegistónleikar þar sem boðið er upp á súpu, en út af „svolitlu“ þá eru þeir rafrænir þetta árið. Nemendur Sigríðar H. Elliðadóttur í söngdeild eru í aðalhlutverki en einnig koma fram píanó og...
Birgir Þórisson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri við Tónlistarskólann á Akranesi. Hann tekur við stöðunni af Elfu Margréti Ingvadóttur en hún hefur gengt starfinu í afleysingum frá haustinu 2018 fyrir Skúla Ragnar Skúlason, sem nú hefur látið af störfum við...
Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár! Takk fyrir allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða, við hlökkum til að telja í fleiri góðar stundir með ykkur á nýju ári! Skólahald hefst svo aftur 6. janúar 2020 Kærar kveðjur, Starfsfólk Tónlistarskólans á...