ágú 22, 2023
Kennslan byrjar fimmtudaginn 24. ágúst og kennarar eru þessa dagana að hafa samband við nemendur upp á að finna tíma fyrir tónlistartímann. Við erum mjög spennt fyrir nýju skólaári og skólinn er nánast fullur af efnilegum nemendum. Við eigum þó nokkur pláss í...
jún 6, 2023
Skólaslit Tónlistarskólans á Akranesi fóru fram við hátíðlega athöfn 23. maí. Þar tóku tólf nemendur við stigsprófsskírteinum og sextán nemendur við áfangaprófsskírteinum. Auk þess fengu nemendur í einleiksflokki og trommusveit sem tóku þátt í Nótunni...
maí 19, 2023
maí 8, 2023
Innilega velkomin á tónleikana okkar!
mar 17, 2023
Um helgina fara um 20 nemendur frá skólanum og taka þátt í Nótunni, samstarfsverkefni tónlistarskóla í Hörpu. Trommusveitin okkar spilar á stóra sviðinu í Eldborg á tónleikum kl. 12:30 á sunnudag og annar stór hópur tekur þátt í tónsköpunarverkefni og það verður...
feb 21, 2023
Nótutónleikar í dag, öskudagsfjör á morgun og síðan tekur við vetrarfrí nemenda fram á þriðjudag!