Gleðilegt nýtt tónlistarár!

Gleðilegt nýtt tónlistarár!

Kennsla hefst í dag 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Eitthvað er um breytingar hjá nemendur og kennurum og því verða skólagjöld ekki send út strax, heldur í lok janúar.
Forsetinn og flautukvartettinn

Forsetinn og flautukvartettinn

15. desember kom forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn á Akranes. Við það tækifæri spilaði flautukvartett skólans fyrir hann og fleiri á Breiðinni.  Kvartettinn skipa Adda Steina Sigþórsdóttir, Auður María Lárusdóttir, Sigurjón Jósef Magnússon og Sunneva...
Jólatónleikar framundan

Jólatónleikar framundan

  Á þriðjudag í næstu viku hefst jólatónleikaröðin í Tónlistarskólanum.   Alls verða ellefu tónleikar og hefjast flestir kl. 18:00   Sú nýbreytni verður í ár að við bjóðum upp á jólaball fyrir yngstu nemendurna þar sem nemendur koma fram en fá líka að dansa og syngja...
Opin vika – dagskrá

Opin vika – dagskrá

Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta breyst.  Við mælum með að skoða...
Gleðilegt nýtt skólaár!

Gleðilegt nýtt skólaár!

Nýtt skólaár hófst í lok ágúst og sjáum við fram á viðburðaríkan og skemmtilegan vetur í Tónlistarskólanum. Nýbreytni verður í skólastarfinu, en um miðjan október verður haldin opin vika í skólanum þar sem hefðbundin kennsla verður brotin upp og nemendum gefst kostur...