Opin vika – dagskrá
Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta breyst. Við mælum með að skoða...
Gleðilegt nýtt skólaár!
Nýtt skólaár hófst í lok ágúst og sjáum við fram á viðburðaríkan og skemmtilegan vetur í Tónlistarskólanum. Nýbreytni verður í skólastarfinu, en um miðjan október verður haldin opin vika í skólanum þar sem hefðbundin kennsla verður brotin upp og nemendum gefst kostur...
Opinn dagur
Í dag, mánudaginn 23. maí er opinn dagur hjá okkur í Tónlistarskólanum milli 16:00-18:00 Það verða hljóðfærakynningar, tónleikar og allskonar skemmtilegt í gangi og hvetjum við alla að koma og kíkja til okkar og sjá hvað er í boði. Fyrir þá sem geta ekki beðið til 16...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12