Takk fyrir komuna á öskudaginn!
Það var mikið gaman og mikið fjör hjá okkur á Öskudaginn í síðustu viku. Mikið var um góða gesti sem ýmist sungu eða spiluðu og fengu nammi að launum. Hér er smá myndbrot frá deginum Takk fyrir komuna öll! 🙂 ...
Öskudagsgleði
Á morgun - Öskudag verður opið hús í anddyri Tónlistarskólans fyrir krakka sem vilja koma og syngja eða spila. Við getum lánað t.d. fiðlur og það verður píanó á staðnum, en það má að sjálfsögðu líka syngja.Við getum boðið meðleik og það verður hægt að spila undir lög...
Bóndadagstónleikar
Bóndadagstónleikar Tónlistarskólans eru yfirleitt hádegistónleikar þar sem boðið er upp á súpu, en út af "svolitlu" þá eru þeir rafrænir þetta árið. Nemendur Sigríðar H. Elliðadóttur í söngdeild eru í aðalhlutverki en einnig koma fram píanó og flautunemendur....
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12