Kynningarfundur í Tónlistarskólanum

Kynningarfundur í Tónlistarskólanum

Nú er vetrarstarfið alveg að komast á fullt í Tónlistarskólanum og langar okkur af því tilefni að bjóða öllum nýjum nemendum og forráðamönnum þeirra á kynningarfund um starfið í skólanum á miðvikudag kl. 17.00 í Tónbergi. ,,Hvað þarf að æfa mikið heima?" ,, Þarf ég að...

Allt á fullt!

Allt á fullt!

Nú styttist í að kennslan í Tónlistarskólanum fari aftur á fullt og hlökkum við öll til að hitta nemendurna aftur eftir gott sumarfrí! Kennarar eru þessa dagana að vinna í að leggja lokahönd á stundatöflur, en kennslan hefst formlega á morgun - fimmtudaginn 29....

Skólaslit

Skólaslit

29. Maí síðastliðinn fóru fram skólaslit í Tónlistarskólanum. Jónína Erna skólastjóri fór létt yfir skólaárið og nokkur tónlistaratriði voru flutt.  Veittar voru viðurkenningar fyrir áfangapróf, en alls tóku 10 nemendur skólans áfangapróf í vor. Þá var veitt sérstök...