Heimsókn frá Noregi

Heimsókn frá Noregi

Það er alltaf gaman að fá gesti, og því er gaman að segja frá því að þriðjudaginn 8. október fáum við frábæra gesti á Akranes og í Tónlistarskólann! Nú er það strengjasveitin Regnbuen frá Noregi sem sækir okkur heim, en hún samanstendur af börnum á aldrinum 8-18 ára....

Kynningarfundur í Tónlistarskólanum

Kynningarfundur í Tónlistarskólanum

Nú er vetrarstarfið alveg að komast á fullt í Tónlistarskólanum og langar okkur af því tilefni að bjóða öllum nýjum nemendum og forráðamönnum þeirra á kynningarfund um starfið í skólanum á miðvikudag kl. 17.00 í Tónbergi. ,,Hvað þarf að æfa mikið heima?" ,, Þarf ég að...

Allt á fullt!

Allt á fullt!

Nú styttist í að kennslan í Tónlistarskólanum fari aftur á fullt og hlökkum við öll til að hitta nemendurna aftur eftir gott sumarfrí! Kennarar eru þessa dagana að vinna í að leggja lokahönd á stundatöflur, en kennslan hefst formlega á morgun - fimmtudaginn 29....

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12