Vegna veðurs…
Tónlistarskólinn á Akranesi starfar á nokkrum starfsstöðvum. Því getur komið upp sú staða að kennsla sé felld niður á einni starfsstöð en ekki annarri. Þá er starfsfólk skólans búsett á mörgum stöðum á stór Akranessvæðinu. Við ráðum því miður ekki við veðrið þannig að...
Við erum byrjuð aftur!
Gleðilegt nýtt ár öllsömul! Vonandi áttu allir gott jólafrí og mæta ferskir inn í árið 2020. Í tilefni þess að það er jú kominn janúar, þá er kennsla í Tónlistarskólanum komin á fullt skrið aftur. Hlökkum til að sjá og heyra í ykkur!
Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár! Skólahald hefst aftur 6. janúar 2020.
Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár! Takk fyrir allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða, við hlökkum til að telja í fleiri góðar stundir með ykkur á nýju ári! Skólahald hefst svo aftur 6. janúar 2020 Kærar kveðjur, Starfsfólk Tónlistarskólans á...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12