Prófavika
Nú fer að líða að síðustu vikum þessarar vorannar hjá Tónlistarskólanum. Dagana 23.- 27. apríl verður prófavika hjá okkur. Í þessari viku munu nemendur mæta í árspróf, eins og gert var síðasta vor. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og í fyrra, það verða engar...
Með allt á hreinu.
Nú styttist í uppskeruhátíðina, eftir strangar æfingar síðustu vikur. Söngleikurinn Með allt á hreinu verður frumsýndur á morgun. Skemmtilegt samstarfsverkefni Leikfélags NFFA og Tónlistarskólans. https://midi.is/leikhus/1/10407/Med_allt_a_hreinu
Músík í mars.
Á morgunn, fimmtudaginn 8. mars, verður músíkfundur í Tónbergi. Þetta verða fjölbreyttir tónleikar með bæði nýjum og lengra komnum nemendum sem spila á mismunandi hljóðfæri. Allir velkomnir.
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12