Tónleikar með Elzbieta Wolenska
Á morgun, miðvikudaginn 21. febrúar, kl 17:00 verða tónleikar í Tónbergi með gestakennaranum Elzbieta Wolenska. Elzbieta fæddist í Póllandi árið 1979. Hún er þverflautuleikari og hefur getið sér góðan orðstír fyrir fallegan tónlistarflutning í heimalandi sínu og...
Vetrarfrí
Mánudaginn 19. febrúar er vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því kennsla niður þann dag.
Foreldravika
Þá er foreldravikan okkar í Tónlistarskólanum hafin og viljum við hvetja alla foreldra til að fylgja barni sínu í spilatíma. Þeir sem ekki hafa tök á að gera það eru eindregið hvattir til að hafa samband við viðkomandi kennara og finna aðra leið; t.d. finna annan tíma...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12