Engin kennsla föstudaginn 15. september.
Kennsla fellur niður föstudaginn 15. september vegna svæðisþings tónlistarskólakennara.
Slitnir Strengir fá menningarverðlaun.
Laugardaginn 26. ágúst 2017 voru veitt verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans. Afhendingin fór fram í Reykholskirkju í Borgarfirði. Ljóðaverðlaunin hlaut að þessu sinni Steinunn...
Laus pláss í forskóla og á selló.
Kennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 28. ágúst Hægt er að bæta við nemendum í forskóla Tónlistarskólans sem er ætlaður nemendum í 1. og 2. bekk grunnskóla. Í vetur verður tekin upp sú nýbreytni að kenna forskólann í Grundarskóla og Brekkubæjarskóla strax eftir...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12