(Fjar)Kennslan er hafin aftur

(Fjar)Kennslan er hafin aftur

Þá er páskafríinu lokið og fjarkennslan komin af stað aftur. Það er þó farið að birta til í öllu þessu ástandi, en frá og með 4. maí mun skólahald verða með hefðbundum hætti og á það einnig við um kennslu í Tónlistarskólanum.  Það þýðir að við tökum bara upp venjulegt...
Ráðstafanir í Tónlistarskólanum vegna Covid 19

Ráðstafanir í Tónlistarskólanum vegna Covid 19

Góðan dag Við í Tónlistarskólanum erum sem betur fer í góðri stöðu í þessum aðstæðum sem nú eru uppi, þar sem stór hluti af kennslu okkar fer fram í einkatímum.  Við munum þó þurfa að breyta einhverju og verða kennarar í sambandi við ykkur út af því.  T.d. falla allir...
Starfsdagur á mánudaginn

Starfsdagur á mánudaginn

Vegna aðgerða gegn Covid veirunni sem taka gildi á miðnætti sunnudaginn 15. mars hefur verið ákveðið að fella niður alla kennslu í Tónlistarskólanum mánudaginn 16. mars.  Stjórnendur skólans munu fara yfir stöðuna og greina nánar frá hvernig framhaldið verður.  Eins...
Grunnprófstónleikar í anddyri Tónlistarskólans

Grunnprófstónleikar í anddyri Tónlistarskólans

Þær Eyrún Sigþórsdóttir, Hrönn Eyjólfsdóttir og Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, nemendur í rytmískri söngdeild Tónlistarskólans, halda tónleika í anddyri skólans mánudagskvöldið 9. mars kl 20:00Þær eru allar að undirbúa grunnpróf og munu á tónleikunum flytja...
Tónlistarvalið 2020

Tónlistarvalið 2020

Fimmtudaginn 5. mars kl. 20:00 verða tónleikar Tónlistarvals í sal Tónbergi. Tónlistarvalið er samstarfsverkefni grunnskólanna á Akranesi, Brekkubæjarskóla og Grundaskóla, og Tónlistarskólans.  Nemendur í valinu hafa unnið að því undanfarin misseri að æfa lög saman í...