Í dag, mánudaginn 23. maí er opinn dagur hjá okkur í Tónlistarskólanum milli 16:00-18:00 Það verða hljóðfærakynningar, tónleikar og allskonar skemmtilegt í gangi og hvetjum við alla að koma og kíkja til okkar og sjá hvað er í boði. Fyrir þá sem geta ekki beðið til 16...
Gleðilegt nýtt ár öllsömul!Starf er hafið að nýju í Tónlistarskólanum. Almennt halda stundatöflur sér, en þó getur verið að einhverjir tímar breytist og verða kennarar þá í sambandi vegna þess – eins er ansi slæm veðurspá næstu daga sem gæti haft áhrif á kennslu...
Nú er jólatónleikatörnin svo gott sem afstaðin, en jólatónleikarnir í ár hafa verið með óhefðbundnu sniði. Til að viðhalda sóttvörnum hafa tónleikar ekki verið auglýstir sérstaklega og bara 1 fullorðinn fengið að fylgja hverjum nemanda sem spilar. Hins vegar hafa öll...
Nú er kominn 1. desember og jólamánuðurinn hafinn. desember markar líka upphafið á jóladagatali Skagamanna – Skaginn syngur inn jólin. Þar er einn gluggi opnaður á hverjum degi fram að jólum þar sem góðir gestir mæta í spjall og syngja jólalag. Það eru þau Hlédís...
Næstkomandi mánudag verður hefðbundin kennsla í Tónlistarskólanum, nema ekki verður kennt úti í Grunnskólunum vegna starfsdags. Þeir tímar sem eiga að vera í Grunnskólunum verða kenndir í Tónlistarskólanum á Dalbraut. Á miðvikudaginn 17. nóvember verður svo...