Vortónleikar blásaradeildar

Vortónleikar blásaradeildar

Á morgunn, þriðjudaginn 16. maí, verða tónleikar blásaradeildar í Tónbergi kl 18:00. Sama dag verða tónleikar hljómsveitarsamspils í anddyrinu kl 19:00. Allir velkomnir.
Tónleikar í næstu viku

Tónleikar í næstu viku

Í næstu viku verður líf og fjör í Tónlistarskólanum. Við byrjum vikuna með forskólatónleikum mánudaginn 15. maí kl 17:00. Þriðjudaginn 16. maí verða tónleikar blásaradeildar í Tónbergi kl 18:00. Sama dag verða tónleikar hljómsveitarsamspils í anddyrinu kl 19:00....
Fyrri vortónleikar

Fyrri vortónleikar

Fimmtudaginn 11. maí kl. 18:00 verða fyrri vortónleikar Tónlistarskólans á Akranesi.  Tónleikarnir eru öllum opnir og kostar ekkert inn.  
Tónfundur í Tónbergi

Tónfundur í Tónbergi

Í dag verða þverflautu-, harmoniku- og píanónemendur Rutar og Steinunnar með tónfund í Tónbergi. Við munum heyra t.d. Óðinn til gleðinnar e. Beethoven, Gamla Nóa, Ég er kominn heim og margt fleira. Allir velkomnir.
Tónleikar í Heiðarskóla

Tónleikar í Heiðarskóla

Mánudaginn 8. maí kl 11.30 verða tónleikar í Heiðarskóla þar sem fram koma nemendur Tónlistarskólans og leika á píanó, gítar, fiðlu og þverflautu.