Kennsla farin af stað aftur

Kennsla farin af stað aftur

  Kennsla er hafin aftur samkvæmt stundaskrá eftir gott páskafrí. Kennslan verður með tiltölulega hefðbundnu sniði, þannig að bæði einka og hóptímar munu verða kenndir.   Eftirfarandi sóttvarnarreglur eru í gildi fyrir starf skólans: Halda skal 2 metra...
Snemmbúið páskafrí

Snemmbúið páskafrí

Í kjölfarið á hertum aðgerðum í samfélaginu varðandi Covid 19 þá verður Tónlistarskólinn lokaður næstu tvo daga. Kennarar munu nýta tímann til að undirbúa fjarkennslu sem mun að öllum líkindum taka við eftir páskafrí, nema breytingar verði á sóttvarnaraðgerðunum....
Takk fyrir komuna á öskudaginn!

Takk fyrir komuna á öskudaginn!

Það var mikið gaman og mikið fjör hjá okkur á Öskudaginn í síðustu viku. Mikið var um góða gesti sem ýmist sungu eða spiluðu og fengu nammi að launum.   Hér er smá myndbrot frá deginum Takk fyrir komuna öll! 🙂...
Öskudagsgleði

Öskudagsgleði

Á morgun – Öskudag verður opið hús í anddyri Tónlistarskólans fyrir krakka sem vilja koma og syngja eða spila. Við getum lánað t.d. fiðlur og það verður píanó á staðnum, en það má að sjálfsögðu líka syngja.Við getum boðið meðleik og það verður hægt að spila...
Bóndadagstónleikar

Bóndadagstónleikar

Bóndadagstónleikar Tónlistarskólans eru yfirleitt hádegistónleikar þar sem boðið er upp á súpu, en út af „svolitlu“ þá eru þeir rafrænir þetta árið.    Nemendur Sigríðar H. Elliðadóttur í söngdeild eru í aðalhlutverki en einnig koma fram píanó og...
Nýárskveðja

Nýárskveðja

Það er komið að lokum þessa ótrúlega árs 2020. Við í Tónlistarskólanum viljum þakka ykkur öllum kærlega fyrir samfylgdina á árinu og sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við ljúkum þessu ári með upptöku sem nemendur skólans unnu í síðustu...