Í kvöld frumsýnir Leiklistarklúbbur NFFA söngleikinn Rock of Ages. Rock Of Ages er kraftmikill söngleikur eftir Chris D’Arienzo. Sögusviðið er Los Angeles um miðjanm 9. áratugin og inniheldur sýningin fjöldan allan af þekktum lögum frá þessum ógleymanlega...
Fimmtudaginn 14. mars voru Nótutónleikar Tónlistarskólans þar sem valin voru atriði til að fara á Vesturlands- og Vestfjarðanótuna sem verður haldin í Borgarnesi 23. mars næstkomandi. Valin voru sjö atriði og munu þau keppa um að komast á lokahátíð Nótunnar sem haldin...
Fimmtudaginn 14. mars kl. 18:00 verða nótutónleikar Tónlistarskólans í Tónbergi. Tónleikarnir eru jafnframt liður í að velja atriði sem fara áfram í Vestur-Nótuna sem haldin verður í Borgarnesi 23. mars næstkomandi. Einvalalið skipar dómnefndina sem velur atriðin...
Börn í 1-5 bekk sóttu námskeið hjá Jóni Hilmari Kárasyni, sem lauk með þematónleikum. Margir voru að stíga sín fyrstu skref á tónleikum. Fullur salur af fólki skemmti sér konunglega. Tónleikar söngdeildar TOSKA og tónleikar /námskeið píanósnillinga frá Póllandi voru...
Í næstu viku (4.-8. mars) verða þemadagar í Tónlistarskólanum og margt skemmtilegt og spennandi í gangi hjá okkur. Fyrst ber að nefna námskeið á vegum Jóns Hilmars Kárasonar þar sem hann mun fara með krökkunum í spuna, sköpun og framkomu. Námskeiðið miðast að aldrinum...
Fyrrum nemandi Tónlistarskólans til margra ára Davíð Þór Jónsson hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2019, sem voru afhent í Berlín fyrir stuttu. Þau bera heitið Harpa og eru veitt árlega einu tónskáldi frá Norðurlöndum.Verðlaunin hlýtur Davíð fyrir tónlist...