Kæru nemendur og velunnarar!  Gleðileg jól og farsælt nýtt tónlistarár                                            ...
Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans fóru glæsilega af stað í gær með tvennum tónleikum.  Gleðin  heldur áfram næstu  daga, 5. og  6.desember  kl. 18.00  og í næstu viku þriðjudag, miðvikudag og  fimmtudag, sömuleiðis kl. 18.00. ...
Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Það styttist í jólin og það þýðir að komið er að árlegum jólatónleikum Tónlistarskólans á Akranesi. Á tónleikunum verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega tónlistarblöndu, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Viljum við hvetja alla jóla- og tónþyrsta...
Masterclass í söng

Masterclass í söng

Fimmtudaginn 16. nóvember var haldinn masterclass í söng í Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona kom í heimsókn og fór í saumana á allskonar söngtækni og atriðum tengd klassískum söng og sviðsframkomu með nemendum.   Hallveig hefur verið...
Klarinettutónar í Akranesvita

Klarinettutónar í Akranesvita

Klarinettusamspil Tónlistarskólans, undir dyggri stjórn Heiðrúnar Hámundardóttur, spilar fjölbreytta tónlist í Akranesvita fimmtudaginn 15. nóvember. Efnisskráin spannar allt frá írskum þjóðlögum upp í Coldplay og margt þar á milli.  Tónleikarnir hefjast kl. 17:30 og...
Fjör á Vökudögum

Fjör á Vökudögum

Vökudagar eru nýliðnir og var mikið um að vera um allan bæ. Tónlistarskólinn tók þátt í Vökudögum með ýmsum hætti þetta árið og má þar nefna ljósmyndasýningu sem haldin var í anddyri skólans, Af fingrum fram – tónleikar Jóns Ólafssonar og Gunnars Þórðarsonar í...