Dagskrá opna dagsins

Hér má sjá dagskrá opna dagsins með því að smella á hlekkinn: Opinn dagur 2017 plan
Opinn dagur í Tónlistarskólanum á laugardaginn.

Opinn dagur í Tónlistarskólanum á laugardaginn.

Í tilefni af Vökudögum hefur Tónlistarskólinn á Akranesi helgað líðandi viku samspili nemenda af öllu tagi.  Nemendur hafa myndað stærri og smærri hljómsveitir og samspilshópa og verður árangurinn af starfi vikunnar fluttur fyrir gesti Tónlistarskólans á laugardaginn...
Opinn dagur í Tónlistarskólanum.

Opinn dagur í Tónlistarskólanum.

Laugardaginn 4. nóvember kl. 12-17 verður opinn dagur í Tónlistarskólanum. Þar munu nemendur Tónlistarskólans koma fram í mismunandi hópum og flytja tónlist af ýmsu tagi. 60 manna hljómsveit mun leika lög í Tónbergi kl. 13:00, 15:00 og 16:30. Einnir verður kaffisala á...
Þemadagar og opinn dagur í Tónlistarskólanum

Þemadagar og opinn dagur í Tónlistarskólanum

Það er líf og fjör í Tónlistarskólanum þessa dagana. Í gær, fimmtudag komu nemendur frá Vallarseli og voru með tónleika ásamt gestakór úr Grundaskóla Stóðu börnin sig öll með prýði og höfðu gaman af eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Í næstu viku er þemavika í...
Vetrarfrí og þema vika.

Vetrarfrí og þema vika.

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum 19. október til og með 23. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. október. Einnig viljum við minna á þemaviku í Tónlistarskólanum frá 30. október sem líkur með opnum degi laugardaginn 4. nóvember....
Ólafur Elías í Tónleik

Ólafur Elías í Tónleik

Ólafur Elías í Tónleik, þar sem hann leikur með tónlist, rythma og talað mál. Óli er sérlega duglegur nemandi sem sinnir náminu af mikilli samviskusemi og dugnaði.