Öskudagsgleði

Öskudagsgleði

Á morgun - Öskudag verður opið hús í anddyri Tónlistarskólans fyrir krakka sem vilja koma og syngja eða spila. Við getum lánað t.d. fiðlur og það verður píanó á staðnum, en það má að sjálfsögðu líka syngja.Við getum boðið meðleik og það verður hægt að spila undir lög...

Bóndadagstónleikar

Bóndadagstónleikar

Bóndadagstónleikar Tónlistarskólans eru yfirleitt hádegistónleikar þar sem boðið er upp á súpu, en út af "svolitlu" þá eru þeir rafrænir þetta árið.    Nemendur Sigríðar H. Elliðadóttur í söngdeild eru í aðalhlutverki en einnig koma fram píanó og flautunemendur....

Nýárskveðja

Nýárskveðja

Það er komið að lokum þessa ótrúlega árs 2020. Við í Tónlistarskólanum viljum þakka ykkur öllum kærlega fyrir samfylgdina á árinu og sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við ljúkum þessu ári með upptöku sem nemendur skólans unnu í síðustu...