Síðasta kennsluvikan

Síðasta kennsluvikan

Næsta vika, 14. til 18. maí, er síðasta kennsluvika í Tónlistarskólanum fyrir sumarfrí. Það verður fjörug vika, því við verðum með fjölbreytta tónleika flesta dagana. Á mánudaginn kl: 18:00 verða þriðju vortónleikar okkar, þar fáum við að heyra meðal annars lög eftir...

Vortónleikar

Vortónleikar

Það styttist í skólalok hjá okkur, en síðasti kennsludagur er föstudagurinn 18. maí og skólaslit verða síðan í Tónbergi miðvikudaginn 23. maí klukkan 17:00-18:00. Í næstu viku byrja vortónleikarnir okkar og eru það eldri nemendur sem hefja leikinn á mánudaginn...

Landsmót lúðrasveita.

Landsmót lúðrasveita.

Þá er prófaviku að ljúka í Tónlistarskólanum og þökkum við nemendum kærlega fyrir góðan árangur. Í dag fer Skólahljómsveit Tónlistarskólans á landsmót lúðrasveita í Breiðholti. Um 700 gestir verða á mótinu og munu skemmta sér saman alla helgina og ljúka mótinu með...

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12