Vetrarfrí og þema vika.
Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum 19. október til og með 23. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. október. Einnig viljum við minna á þemaviku í Tónlistarskólanum frá 30. október sem líkur með opnum degi laugardaginn 4. nóvember....
Ólafur Elías í Tónleik
Ólafur Elías í Tónleik, þar sem hann leikur með tónlist, rythma og talað mál. Óli er sérlega duglegur nemandi sem sinnir náminu af mikilli samviskusemi og dugnaði.
Foreldravika
Þá er foreldravikan okkar í Tónlistarskólanum hafin og viljum við hvetja alla foreldra til að fylgja barni sínu í spilatíma. Þeir sem ekki hafa tök á að gera það eru eindregið hvattir til að hafa samaband við viðkomandi kennara og finna aðra leið; t.d. finna annan...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12