Vegna aðgerða gegn Covid veirunni sem taka gildi á miðnætti sunnudaginn 15. mars hefur verið ákveðið að fella niður alla kennslu í Tónlistarskólanum mánudaginn 16. mars. Stjórnendur skólans munu fara yfir stöðuna og greina nánar frá hvernig framhaldið verður. Eins...
Þær Eyrún Sigþórsdóttir, Hrönn Eyjólfsdóttir og Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, nemendur í rytmískri söngdeild Tónlistarskólans, halda tónleika í anddyri skólans mánudagskvöldið 9. mars kl 20:00Þær eru allar að undirbúa grunnpróf og munu á tónleikunum flytja...
Fimmtudaginn 5. mars kl. 20:00 verða tónleikar Tónlistarvals í sal Tónbergi. Tónlistarvalið er samstarfsverkefni grunnskólanna á Akranesi, Brekkubæjarskóla og Grundaskóla, og Tónlistarskólans. Nemendur í valinu hafa unnið að því undanfarin misseri að æfa lög saman í...
Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamennÍ ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnaráréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningumsóttvarnarlæknis. Nýjustu...
Það styttist óðum í Þorrann og eflaust margir farnir að láta sig hlakka til að gæða sér á þorramatnum. Fyrsti dagur þorra, bóndadagur, er núna á föstudaginn 24. janúar. Af því tilefni er tilvalið að skella í eins og eina súputónleika í anddyri skólans. Húsið opnar kl....
Tónlistarskólinn á Akranesi starfar á nokkrum starfsstöðvum. Því getur komið upp sú staða að kennsla sé felld niður á einni starfsstöð en ekki annarri. Þá er starfsfólk skólans búsett á mörgum stöðum á stór Akranessvæðinu. Við ráðum því miður ekki við veðrið þannig að...