Gleðilegt nýtt ár öllsömul! Vonandi áttu allir gott jólafrí og mæta ferskir inn í árið 2020. Í tilefni þess að það er jú kominn janúar, þá er kennsla í Tónlistarskólanum komin á fullt skrið aftur. Hlökkum til að sjá og heyra í...
Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár! Takk fyrir allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða, við hlökkum til að telja í fleiri góðar stundir með ykkur á nýju ári! Skólahald hefst svo aftur 6. janúar 2020 Kærar kveðjur, Starfsfólk Tónlistarskólans á...
Allt skólahald fellur niður í Tónlistarskólanum frá kl. 15.00. Foreldrar eru beðnir að fylgja börnum sínum í tíma sem fara fram í húsnæði Tónlistarskólans að Dalbraut 1.
Það er kominn desember og jólalögin farin að óma um ganga skólans. Þá er ekki seinna vænna en að halda eins og nokkra jólatónleika. Allir tónleikarnir verða með fjölbreyttri jólaskotinni efnisskrá sem nemendur eru búnir að vinna hörðum höndum að. Fyrstu tónleikarnir...
Þessa dagana er myndlistarsýning í anddyrinu hjá okkur í Tónlistarskólanum. Það er hann Almar Daði Kristinsson sem stendur fyrir sýningunni, en Almar Daði er 16 ára nemandi við FVA. Sýningin ber heitið Einhvern tímann er allt fyrst og verður til sýnis næstu 2...
Sýningin Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólanum verður sett upp í Tónbergi af nemendum og kennurum Tónlistarskólans á Akranesi ásamt sögumanni og myndasýningu fimmtudaginn 24. október. Maxímús er tónlistarmús er sköpunarverk Hallfríðar Ólafsdóttur og Þórarins Más...