september 2019

Heimsókn frá Noregi

Það er alltaf gaman að fá gesti, og því er gaman að segja frá því að þriðjudaginn 8. október fáum við frábæra gesti á Akranes og í Tónlistarskólann! Nú er það strengjasveitin Regnbuen frá Noregi sem sækir okkur heim, en hún samanstendur af börnum á aldrinum 8-18 ára. Sveitin dregur nafn sitt af regnboganum, bæði […]

Heimsókn frá Noregi Read More »

Kynningarfundur í Tónlistarskólanum

Nú er vetrarstarfið alveg að komast á fullt í Tónlistarskólanum og langar okkur af því tilefni að bjóða öllum nýjum nemendum og forráðamönnum þeirra á kynningarfund um starfið í skólanum á miðvikudag kl. 17.00 í Tónbergi. ,,Hvað þarf að æfa mikið heima?” ,, Þarf ég að eiga hljóðfæri?” ,,Er tónfræði mikilvæg?” o.fl. eru dæmi um

Kynningarfundur í Tónlistarskólanum Read More »