Jónína Arnardóttir

Nýr aðstoðarskólastjóri

  Birgir Þórisson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri við Tónlistarskólann á Akranesi. Hann tekur við stöðunni af Elfu Margréti Ingvadóttur en hún hefur gengt starfinu í afleysingum frá haustinu 2018 fyrir Skúla Ragnar Skúlason, sem nú hefur látið af störfum við skólann. Birgir hefur starfað við skólann frá árinu 2011 og verið deildarstjóri undanfarin tvö ár.  Birgir hefur […]

Nýr aðstoðarskólastjóri Read More »

Samstarf við FVA

Á vorönn þá munu kennarar við Tónlistarskólann kenna námskeið í tónmennt fyrir starfsbraut FVA. Mikill spenningur er í nemendum jafnt sem kennurum og verður gaman að sjá hvernig námskeiðið þróast, en það er tilraunaverkefni á þessari önn. Fyrsti tíminn á námskeiðinu var í morgun og fór vel af stað. Hér má sjá hluta af þeim

Samstarf við FVA Read More »

Innritun fyrir veturinn 2018-2019

Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Nýjar umsóknir skulu berast rafrænt á slóðina: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=2&periodId=1 Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi. Núverandi nemendur þurfa ekki að sækja um aftur, heldur eru þeir sjálfkrafa skráðir áfram í óbreytt nám. Ef um breytingar á hlutfalli eða ósk um viðbót í námi er að

Innritun fyrir veturinn 2018-2019 Read More »

Síðasta kennsluvikan

Næsta vika, 14. til 18. maí, er síðasta kennsluvika í Tónlistarskólanum fyrir sumarfrí. Það verður fjörug vika, því við verðum með fjölbreytta tónleika flesta dagana. Á mánudaginn kl: 18:00 verða þriðju vortónleikar okkar, þar fáum við að heyra meðal annars lög eftir Jimmy Hendrix, Beethoven, Bach, Jón Múla Árnason, Billy Idol og fleiri. Meðfylgjandi er

Síðasta kennsluvikan Read More »